1.maí samkomur á félagssvæði SDS
Dalabúð, Búðardal
Dagskrá;
Samkoman sett kl.14:30
Kynnir, Helga Hafsteinsdóttir, formaður SDS
Ræða dagsins, Sigursteinn Sigurðsson, arkitekt
Tónlistaatriði:
Tónlistaskóli Auðarskóla og
Helga Möller, söngkona
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá að hætti Katrínar Lilju
Allir velkomnir og börn í fylgd með fullorðnum.