Hleð......

Afgerandi meirihluti andvígur frekari einkarekstri

 

Afstaða til rekstrarforma

Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð í mars 2021. Alls svöruðu 842 meðlimir í netpanel Félagsvísindastofnunar könnuninni, um 43 prósent þeirra sem fengu könnunina. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt að dreifing aldurs, kyns, búsetu, menntunar og tekna sé sem líkust því sem gerist meðal landsmanna.

 

Hér má finna glærur Rúnars frá kynningarfundinum.

Upp