Almenna félags- og kynningarfundi 21.febrúar AFLÝST!
Sælir, félagar
Miðað við lítil sem engin viðbrögð við almenna félags- og trúnaðarmannafundinum, sem átti að verða á fimmtudaginn kemur, þá sé ég ekki annað í stöðinni en að aflýsa honum.
Ég get ekki haldið fyrirlesurunum lengur vegna þessa, því miður.
Vonandi getum við gert aðra tilraun síðar.
Með vinsemd,
Helga