Hleð......

Almennir félagsfundir haust 2018

Ágætu SDS félagar!

Almennir félagsfundir verða haldnir á

félagssvæði SDS sem hér segir:

 

Búðardalur:   Þriðjudaginn 30.okt. kl.17:15  í Dalakoti

Grundarfjörður: Miðvikudaginn 31.okt. kl.17:15 á skrifstofu SDS

Snæfellsbær:  Þriðjudaginn 6.nóv. kl.17:15 í Átthagastofu

Stykkishólmur: Miðvikudaginn 7.nóv. kl.17:15 á Foss-hóteli

 

Dagskrá fundar:

  • Komandi kjarasamningar

  • Drög að kröfugerð kynnt til umræðu

  • Ný persónuverndarlög

  • Íbúðarfélagið Bjarg

  • og annað sem ykkur liggur á hjarta.

Léttar veitingar!

 

Með von um að sjá sem flesta

Stjórn SDS

Upp