Félagsfundir
Almennir félagsfundir SDS í október 2016
Almennir félagsfundir verða haldnir á öllum félagssvæðum SDS í september 2016
Snæfellsbær: þriðjudaginn 4.okt. kl.17:00 í Átthagastofu
Stykkishólmur: mánudaginn 10.okt. kl.17:00 Hótel Stykkishólmi
Grundarfjörður: þriðjudaginn 11.okt. kl.17:00 á skrifstofu SDS
Búðardalur: mánudaginn 19.okt. kl.17:00 í Leifsbúð
Dagskrá fundar:
Hvað er starfsmat?
Fræðslumál og starfsmenntunarsjóðir
og annað sem ykkur liggur á hjarta.
Léttar veitingar!
Með von um að sjá sem flesta
Stjórn SDS