Hleð......

Frá orlofsnefnd Samflots

 

Við lokuðum Mosfelli, íbúðinni okkar á Torrevieja á Spáni vegna ástandsins í heiminum en ef eitthvað liðkast til seinnipartinn í sumar munum við skoða hvort við opnum þar aftur, annars förum við bara á næsta ári. Íbúðirnar okkar í Reykjavík eru opnar og þar er helgaropnun í allt sumar.

Við greiðum líka niður Veiði- og Útilegukortið sem þið getið keypt hjá okkur.

En um að gera að fylgjast vel með orlofspakkanum okkur á vefnum, hægt að fara á hann af heimasíðum félaganna https://sds.is/ og heimasíðu Samflots, https://www.samflot.is/ Þar birtast breytingar um leið og þær gerast, því er gott að fara reglulega inn og skoða, sem og fletta orlofsbæklingnum, ef þið eruð í ferðahugleiðingum.

Með von um gott og gleðilegt sumar,

f.h. orlofsnefndar Samflots

Guðbjörn Arngrímsson

Formaður Samflots

S: 899-6213

Upp