Gleðilegt sumar!
Sumar er í sveit, tra,la,la,la,la,,,
félagar athugið!
Það er búið að opna aftur fyrir umsóknir á orlofsvefnum okkar og núna gildir reglan ,,Fyrstur kemur, fyrstur fær´´ eða eigum við að segja ,, Hik er sama og tap"
Kíkið endilega í pakkann og svo er vert að minna á möguleikann ,, Orlof að eigin vali"
Hér er linkur inná orlofsblaðið okkar; https://sds.is/orlofsmal/orlofsbladid/skra/41/
og þessi fer með ykkur inná orlofsvefinn; https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs
Ferðumst innanlands og góða ferð!