Hleð......

Hlé á kjaraviðræðum

Ágætu félagar!
 
Það stefnir allt í að hlé verði gert á kjarasamningarviðræðum Samflots við ríki og sveitarfélög í júlí.
Til stendur að skrifa undir samkomulag við ríkið um friðarskyldu til 15. september og að 105 þúsund krónur verði greiddar 1. ágúst miðað við 100% starfshlutfall, sem fyrirframgreiðsla vegna væntanlegra launahækkana. Verið er að ræða við sveitarfélögin um breytta viðræðuáætlun á svipuðum nótum. 
Nánari fréttir síðar!
Upp