Hleð......

Innskráning á orlofsvef Samflotsfélaga

Þann 1. janúar 2018 verður breyting á innskráningu á orlofsvef aðildarfélaga Samflots.
Þá þarf að vera með rafræn skilríki, https://www.skilriki.is, eða ná sér í íslykil á https://www.island.is/islykill/um-islykil.

Mörg okkar eru með þessi skilríki nú þegar í símum eða með íslykil til að komast í heimabanka. Þetta er gert vegna aukinnar kröfu um öryggi og sér í lagi vegna þess að við erum að meðhöndla fjármuni.

EFTIR 1. JANÚAR 2018 VERÐUR EKKI HÆGT AÐ SKRÁ SIG INNÁ ORLOFSVEF SAMFLOTS, ÁN SLÍKRA SKÍRTEINA.

Vinsamlega gerið viðhlítandi aðgerðir þannig að ekki komi til þess að þið verðið í vandræðum að komast inn á orlofssvæðið okkar á nýju ári.

Nánari upplýsingar og aðstoð má fá hjá skrifstofum aðildarfélaga Samflots.

Upp