Hleð......

Kjaradeilan dregst enn á langinn

Enginn formlegur fundur verið haldinn ennþá með deiluaðilum og ríkissáttasemjara.

Ríssáttasemjari hefur ekki enn náð viðsemjendum fyrir ríki og bæ að formlegum viðræðum.

Hver vegna það er, liggur ekki ljóst fyrir og tillögur sáttasemjara um næstu skref og skipulagi viðræðnanna hafa ekki heldur fallið í frjóan jarðveg. 

Samningarnefndir okkar er staðfastar og leggja hart að því að koma viðræðunum á skrið hið fyrsta. 

Svo að kæru félagar, það er engar fréttir sem ég hef enn og aftur að færa ykkur. 

 

Upp