Hleð......

Launafólk þekki réttindi sín tengt COVID-19

 

 

Fjölmargir starfsstaðir hafa undanfarið þurft að gera ráðstafanir til að auka öryggi starfsmanna. Á opinberum vinnustöðum þarf til dæmis að tryggja að hægt sé að virða tveggja metra regluna, og að í þeim tilvikum sem það er ekki hægt sé annar hlífðarbúnaður á borð við hanska og grímur notaður.

BSRB hefur tekið saman algengar spurningar og svör um réttindi launafólks vegna COVID, sem gott getur verið að kynna sér. Þar er fjallað um laun í sóttkví, lækkað starfshlutfall, vinnu utan starfsstöðvar og fleiri atriði sem gott er að kynna sér.

Hægt er að smella á myndina hér að neðan til að skoða spurningar og svör vegna COVID-19.

Spurt og svarað um COVID-19

Upp