Niðurstaða kosningar um nýja kjarasamninga liggur fyrir
Úrslit eru eftirfarandi
Við Samband ísl.sveitarfélaga; 61% þátttaka og samningur samþykktur með 85% atkvæða.
Við Fjármála-og efnahagsráðuneyti; 60 % þátttaka og samningur samþykktur með 87% atkvæða.
F.h. SDS viljum við þakka félagsmönnum fyrir góða þátttöku og um leið óska ykkur til hamingju með samningana.
Sjá nánar hér hægra megin