Hleð......

Samflotvefurinn - Orlof að eigin vali 2018

 Nú er búið að opna aftur fyrir möguleikana á að sækja um ,,Orlofi að eigin vali”

Styrkurinn í ár 23.000 kr. Félagsmenn geta sótt um niðurgreiðslu á sínum orlofsútgjöldum, t.d. flugi, gistingu og/eða leigu farartækja, svo eitthvað sé nefnt.

Félagsmaður getur sótt um á orlofsvefnum okkar sds.is. Staðfestingin/svar við umsókninni kemur ekki um hæl, heldur í tölvupósti innan við sólahring eftir að umsóknin fer inn.

En til þess að fá styrkinn  greiddan þarf að koma eða senda greiðslukvittunina og samþykktinni frá Samfloti á skrifstofu síns félags.

Félagsmenn athugið;

  • ü Þetta á við orlofsútgjöld á þessu ári og umsóknafrestur er til 30.sep.2018
  • ü Orlof að eigin vali, tekur 15 punkta.
  • ü Rétt til niðurgreiðslu myndast annað hvort ár.
  • ü Það er ekki hægt að sækja um niðurgreiðslu á því sem keypt er á okkar orlofsvef.
  • ü Það er ekki hægt að fá úthlutað á aðal sumartímabilinu í orlofshúsin okkar á sama ári. (Nema að þau standi auð þá vikuna) en aðrir ganga fyrir.

 

Nú er um að gera að sækja um, kæru félagar og svo megi þið eiga von á að fá  Samflots orlofsblaðið sent heim fyrir næstu mánaðarmót

Upp