Skráning og ferðaáætlun á aðalfund SDS 2019
Ágætu SDS- félagar
Hér koma tímasetningar fyrir rúturnar og uppl. um skráningar, vegna aðalfundarins sem haldinn verður í þjónustumiðstöðinni í Munaðarnesi, laugardaginn 6.apríl kl.17:00.
Skráningarblöð munu liggja frammi á flestum fjölmennari vinnustöðum og einnig má skrá sig með því að senda tölvupóst á netfang félagsins; dalaogsnae@gmail.com og tilgreina nafn og stað.
Athugið! Skráningu líkur þriðjudaginn 2.apríl!
Rútuferðir eru sem hér segir:
Frá Búðardal: Samkaup kl.15:30
Frá Stykkishólmi: Bennsó kl.14:10 að Vatnaleið og sameinast þar í rútuna sem kemur utan að.
Frá Hellissandi: N1- kl.13:45
Frá Ólafsvík: Shell-stöðinni kl. 14:00
Frá Grundarfirði: Samkaup kl.14:20
Frá Vatnaleiðar-afleggjara kl.14:35
Komutími í Munaðarnes um kl.16:40
Heimfaratími verður stundvíslega kl. 21:00
Með von um góða mætingu, nú sem endranær
Stjórn SDS