Hleð......

Umsókn um orlofshús í sumar!

Ágætu félagsmenn!
 
Umsóknafrestur fyrir sumarorlofiðtímabilið frá 29. maí til 3. september, líkur 26. mars.
 
Þann 27. mars verður úthlutað úr umsóknum og munu þeir sem fá úthlutað fá sent staðfestingarbréf í tölvupósti. Þeir fá þá frest til 1.apríl til að ganga frá greiðslunni. Eftir það verður bústaðnum úthlutað aftur. Þeir sem ekki fengu úthlutað fá líka tölvupóst og geta þeir þá sótt aftur um frá og með 9. apríl, þegar opnað verður fyrir "fyrstur kemur fyrstur fær " tímabilið og þá geta félagsmenn pantað beint það sem útaf stendur.
 
Frekari upplýsingar um það sem er í boði er í orlofsblaðinu okkar sem sent var í tölvupósti á félagsmenn fyrir stuttu og það má líka finna það heimasíðum félaganna.
 
Vonandi verður sumarið okkur gott.
f.h. orlofsnefndar Samflots
Guðbjörn Arngrímsson
 
Upp