Hleð......

Spurningar og svör um lífeyrismálin

Breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna taka gildi í byrjun júní 2017. Til að auðvelda félagsmönnum að skilja út á hvað breytingarnar ganga hafa verið tekin saman svör við algengum spurningum um málið.


Meira

Orlofsblað 2017 komið út

Ágætu félagar!

Orlofsblaðið 2017 er komið út og er á leið í hús til allra skráða félaga.

Þið getið líka nálgast það hér.

Starfsmenn fá ekki fulla hvíld

Mjög algengt er að ákvæði um hvíldartíma vaktavinnufólks sem finna má í mörgum kjarasamningum séu brotin á vinnustöðum, sagði Bára Hildur Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum í erindi sem hún hélt á vinnufundi réttindanefndar BSRB á föstudag.


Meira

Fullu jafnrétti náð eftir 83 ár

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins þar sem fjallað er um stöðu jafnréttis kynjanna í 144 ríkjum er Ísland í fyrsta sæti, áttunda árið í röð. Þrátt fyrir það eru 83 ár í að fullu jafnrétti kynjanna verði náð hér á landi, haldi fram sem horfir í jafnréttismálum.


Meira

Ályktun BSRB um Kvennafrí

Stjórn BSRB hvetur félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins til að taka þátt í Kvennafrídegi næstkomandi mánudag, 24. október. Þann dag ganga konur út af vinnustöðum klukkan 14:38, en þá hafa þær unnið fyrir launum sínum miðað við launamun á atvinnutekjum kynjanna í dag, og koma til samstöðufundar á Austurvelli klukkan 15:15. Yfirskrift kvennafrídagsins 2016 er Kjarajafnrétti Strax!


Meira
Upp