Hleð......

Húsafell, Ásendi 6

Bústaðurinn er 60m2 með svefnpláss fyrir 8 manns og samanstendur af forstofu, þremur svefnherbergjum, baðherbergi og opið rými- stofa- borðstofa -og eldhús. Svefnsófi er í stofunni. Gasgrill og útihúsgögn eru í garðhúsi bakdyra megin. Glæsilegur bústaður með öllum þægindum, t.d. uppþvottavél, örbylgjuofn, hljómtæk og flatskjá.Lokuð falleg verönd er allt í kringum húsið. Heitur pottur Grasbali fyrir framan húsið. Lyklahús er við bakdyrnar og leigjendur fá uppgefið númer í leigusamningi sem þeir stimpla inn og ná þannig í lykilinn.

Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað og handklæði, en tuskur, viskustykki, hreinlætisvörur og klósettpappír er á staðnum. 

Félagsmenn sækja um á orlofsvef; https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs  

Upp